Guðmundur Ágúst í öðru sæti, Axel í þriðja sæti í Borgunarmótinu

Guðmundur Ágúst og Axel tóku þátt í Borgunarmótinu sem spilað var á Hvaleyrarvelli þessa helgina. Guðmundur Ágúst spilaði á samtals -4 höggum undir pari og var jafn í efsta sæti. Hann tapaði á fyrstu holu í bráðabana og endar í öðru sæti í mótinu.

Axel spilaði einnig vel en hann endaði á -3 höggum undir pari í mótinu. Hann endar í þriðja sæti í mótinu.

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment