Haraldur Franklín og Andri bestir Íslendinganna, mótið stytt í 36 holur

Haraldur Franklín, Andri Þór, Guðmundur Ágúst og Axel keppa á Made in Denmark Qualifier. Haraldur og Andri eru á -2 þegar um þrjár holur á öðrum hring eru búnar. Þeir eru jafnir í 15 sæti. Búið er að stytta mótið í tvo hringi þar sem þurumur og eldingar voru á vellinum.

Guðmundur Ágúst er á parinu og hann er jafn í 43 sæti.

Axel er á +1 og jafn í 54 sæti.

Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu.

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment