Andri Þór og Guðmundur komast ekki áfram á annað stigið

Andri Þór og Guðmundur Ágúst komast ekki áfram á annað stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðinna. Andri lauk hringina fjóra á 294 höggum eða á + 6 höggum yfir pari. Hann var átta höggum frá því að komast áfram.

Guðmundur náði ekki að komast í gegnum niðurskurðinn eftir þrjá hringi.

Hér er hægt að sjá lokastöðuna í mótinu. 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment