Valdís lauk í dag leik á Hero Women´s Indian Open

Valdís Þóra spilaði í dag síðsta hringinn á Hero Women´s Indian Open. Hún spilaði á 73 höggum eða á +1 höggi yfir pari. Hún endar því mótið á + 5 höggum yfir pari. Endar þar með jöfn í 49 sæti á þessu móti.

Hún fékk fjóra fugla og fimm skolla á hringnum í dag.

Hér er hægt að sjá lokastöðuna í mótinu. 

Valdís hefur leik á Sanya Ladies Open mótinu en það hefst 17 nóvember og er spilað í Kína.

 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment