Góð byrjun hjá Ólafíu á lokamótinu

Ólafía Þórunn byrjaði mjög vel á lokamótinu á LPGA mótaröðinni. Mótið er spilað í Florida en hún spilaði á 70 höggum eða á -2 höggum. Hún fékk 4 fugla og tvo skolla á hringnum. Hún er sem stendur jöfn í 18 sæti sem er frábær byrjun.

Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu. 

 

 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment