Ólafía Þórunn búin með þrjá hringi í Florida

Ólafía Þórunn er búin með þrjá hringi á CME mótinu en það er lokamót mótaraðarinnar á LPGA. Hún er á +4 höggum yfir pari en hún lék á 76 höggum eða +4 í dag. Hún fékk fjóra skolla á hringnum en engan fugl.

Hún er sem stendur í 59 sæti á mótinu.

Hún á einn hring eftir sem er á morgun en þá lýkur hún leik á mótaröðinni í ár.

Hér er hægt að skoða stöðuna í ár.

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment