Ólafía Þórunn lauk leik í 59 sæti á CME Group Tour Championship

Ólafía Þórunn spilaði í dag lokahringinn á CME Group Tour Championship. Þetta var lokamótið á mótaröðinni í ár og spilaði hún á 72 höggum eða á pari vallarins. Hún endaði jöfn í 59 sæti á mótinu en hún spilaði samtals á +4 höggum yfir pari.

Hún fékk þrjá fugla og þrjá skolla í mótinu.

Hér er hægt að sjá lokastöðuna í mótinu.

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment