Ólafía Þórunn spilaði á „Drottningarmótinu“ um helgina

Ólafía Þórunn spilaði fyrir hönd Evrópumótaraðarinnar á „Drottningarmótinu“ um helgina. Mótið var spilað í Japan en auk Evrópumótaraðarinnar voru það Japan, Kóra og Ástralía sem tóku þátt.

Ólafía spilaði þrjá leiki en hún náði jafntefli í einum og tapaði hinum tveimur í mótinu. Evrópa endaði í fjórða sæti eftir að hafa spilað við Ástralíu í lokaleiknum.

Hér er hægt að sjá lokastöðuna.

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment