Valdís Þóra bætti sig á öðrum hring í Dubai

Valdís Þóra spilaði betur á öðrum hring á Omega Dubai Classic en hún spilaði á 71 höggi eða á -1 höggi undir pari.

Valdís fékk fjóra fugla og þrjá skolla á hringnum.

Hún var í 82 sæti fyrir annan hringinn en eftir tvo hringi endaði hún í jöfn í 68 sæti.

Hún nái því miður ekki að komast í gegnum niðurskurðinn á mótinu.

Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu. 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment