Valdís Þóra búin með fyrsta hringin í Ástralíu

Valdís Þóra spilaði fyrsta hringinn á Oates Vic Open mótinu en það er spilað í Ástralíu. Hún spilaði hringinn á 75 höggum eða á tveimur yfir pari.

Hún fékk tvo fugla, tvo skolla og einn tvöfaldan skolla á hringum. Eftir hringinn var hún jöfn í 63 sæti.

Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu. 

Hún hefur leik á öðrum hring klukkan 08:00 á áströlskum tíma en það er klukkan 21:00 í kvöld á íslenskum tíma.

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment