Valdís komst ekki í gegnum síðari niðurskurðinn í Ástralíu

Valdís Þóra komst ekki í gegnum síðari niðurskurðinn á Oates Vic Open mótinu. Hún spilaði þriðja hringinn á 79 höggum eða á 6 höggum yfir pari.

Hún fékk einn fugl, fimm skolla og einn tvöfaldan skolla.

Valdís endaði jöfn í 53 sæti í mótinu.

 

Hér er hægt að sjá lokastöðuna í mótinu.

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment