Guðmundur Ágúst Kristjánsson

Guðmundur og Haraldur keppa á Spáni

Guðmundur Ágúst og Haraldur eru að keppa á Westin La Quinta mótinu en það er spilað á Spáni og er mótið hluti af Gecko mótaröðinni. Guðmundur spilaði á pari vallar en hann fékk fjóra fugla og fjóra skolla á hringnum. Hann er jafn í 11 sæti eftir...

Andri Þór og Guðmundur komast ekki áfram á annað stigið

Andri Þór og Guðmundur Ágúst komast ekki áfram á annað stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðinna. Andri lauk hringina fjóra á 294 höggum eða á + 6 höggum yfir pari. Hann var átta höggum frá því að komast áfram. Guðmundur náði ekki að komast í gegnum niðurskurðinn eftir...

Guðmundur og Andri búnir með fyrsta hringinn á úrtökumótinu

Guðmundur Ágúst og Andri Þór eru búnir að spila fyrsta hringinn á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðinna. Þeir eru við keppni á Abington í Englandi. Bæði Guðmundur og Andri spiluðu á 72 eða á pari vallarins á fyrsta hring. Guðmundur fékk þrjá fugla og þrjá skolla...

Axel bestur meðal íslensku strákanna í Svíþjóð

Axel, Andri Þór, Guðmundur Ágústog Haraldur Franklín eru allir að keppa í Svíþjóð um helgina. Fyrsti hringurinn var leikinn í dag og Axel lék best en hann lék á 70 höggum eða á -3 höggum undir pari. Hann fékk fimm fugla og tvo skolla. Hann...

Guðmundur Ágúst efstur í Finnlandi af Íslendingunum

Guðmundur Ágúst, Andri Þór, Axel og Haraldur eru allir við keppni í Finnlandi. Þeir eru að keppa á Polarputki Finnish Open en mótið er spilað á Kullo Golf Club. Eftir tvo hringi af þremur er Guðmundur Ágúst jafn í 16 sæti á samtals -4 höggum undir...

Mikil spenna á Securitasmótinu – Haraldur og Guðmundur í topp baráttunni

Haraldur Franklín og Guðmundur Ágúst voru í topp baráttunni á Securitasmótinu en mótið var síðasta mótið á Eimskipsmótaröðinni. Mótið var spilað í Grafarholti. Haraldur Franklín var í forustu eftir tvo hringi en hann lék hringina þrjá á -7 höggum(66,68 og 72) undir pari. Hann endaði...

Guðmundur Ágúst í öðru sæti, Axel í þriðja sæti í Borgunarmótinu

Guðmundur Ágúst og Axel tóku þátt í Borgunarmótinu sem spilað var á Hvaleyrarvelli þessa helgina. Guðmundur Ágúst spilaði á samtals -4 höggum undir pari og var jafn í efsta sæti. Hann tapaði á fyrstu holu í bráðabana og endar í öðru sæti í mótinu. Axel spilaði...