Guðmundur Ágúst Kristjánsson

Guðmundur Ágúst komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Nordea Masters

Guðmundur Ágúst komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Nordea Masters en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Þetta er fyrsta mótið sem Guðmundur tekur þátt í á mótaröðinni en hann fékk þátttökurétt í gegnum forkeppni. Hann spilaði hringina tvo á 79 og 78 eða á +11...

Haraldur endaði í öðru sæti, Axel og Guðmundur í topp 16

Haraldur Franklín endaði í öðru sæti á Stora Hotellet Bryggan Fjällbacka mótinu en hann lék hringina þrjá á -10 höggum undir pari. Hann var tveimur höggum frá efsta manni. Haraldur lék lokahringinn á -2 höggum undir pari. Hann fékk fjóra fugla og tvo skolla á lokahringnum....

Guðmundur Ágúst keppir meðal þeirra bestu í Evrópu

Guðmundur Ágúst vann sér inn keppnisrétt á Nordea Masters sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Mótið er spilað í Malmö og er spilað á hinum fræga velli Barsebäck G&CC. Mótið er spilað daganna 1 - 4 júní. Guðmundur spilaði á 68 höggum eða á 5 höggum undir pari...

Axel og Haraldur á einum yfir pari eftir fyrsta hring

Axel og Haraldur Franklín spiluðu fyrsta hringinn á Bravo Tours Open mótinu á einum yfir pari en mótið er spilað í Danmörku. Þeir eru jafnir í níunda sæti. Axel fékk þrjá fugla, tvo skolla og einn tvöfaldan skolla. Haraldur fékk fjóra fugla þrjá skolla og einn tvöfaldan skolla. Andri...

Strákarnir byrja á morgun

Andri Þór, Axel Bóasson, Guðmundur Ágúst og Haraldur Franklín byrja allir að keppa á morgun, miðvikudag. Þeir eru að taka þátt í Bravo Tours Open og er það spilað í Danmörku. Andri, Axel og Haraldur Franklín spila í fyrrir hádegi en Guðmundur Ágúst spilar eftir hádegi.   Hér er...

Haraldur endaði í 4 sæti á Spáni

Haraldur Franklín spilaði vel á lokahringnum á SGT Winter Series Lumine Hills Open en hann lék hringinn á 69 höggum eða á -3 höggum undir pari. Hann endaði mótið á -6 höggum undir pari og þar með jafn í fjórða sæti. Hann fékk fimm fugla...