Haraldur Franklín

Fimm strákar að spila á Spáni

Það eru fimm íslenskir kylfingar að keppa á Spáni þessa daganna. Haraldur Franklín spilaði best á fyrsta hring en hann spilaði á 70 höggum eða -2 höggum undir pari. Hann fékk fjóra fugla og einn tvöfaldan skolla á hringnum. Hann er sem stendur jafn í...