Valdís í 3 sæti, Ólafía í 23 sæti

Stelpurnar hafa lokið leik í Ribeira Sacra Patrimonio en mótið var stytt í 2 hringi vegna rigninga á öðrum degi. Valdís endaði í 3 sæti, frábær árangur í fyrsta mótin á þessu timabilinu. Hún spilaði á 3 höggum undir pari og einu höggi á eftir sigurvegara mótsins , Marion Duvernay .

Valdís spilaði lokahringinn á 67 höggum eða á einum undir pari. Hún fékk 5 fugla 2 skolla og einn tvöfaldan skolla.

Ólafía Þórunn endaði jöfn í 23 sæti á sama móti og spilaði hringina tvo á 2 yfir pari.

 

 

Sigmundur Einar

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.