Ólafía að spila vel Tékklandi

Ólafía Þórunn hefur fengið 5 fugla á lokahringnum í Tékklandi og er jöfn í 10 sæti. Ólafía fékk tvöfaldan skolla á 13 holunni en hún hafði fengið 3 fugla fyrr á hringnum en fékk svo tvo fugla í röð. Vonandi nær hún að ná í nokkra fugla í viðbót og halda sér í topp 10.

Ef Ólafía endar ofar en í topp 10 þá fær hún sjálfkrafa þátttökurétt í næsta móti sem er í Skotlandi.

 

Hér er hægt að sjá stöðuna

Sigmundur Einar

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.