Allir Forskotskylfingarnir að keppa um helgina

Mikið að gera hjá okkar kylfingum þessa helgina en allir kylfingarnir okkar eru að keppa í Íslandsmóti klúbba.

  • Ólafía Þórun spilar fyrir GR í 1 deild kvenna
  • Valdís spilar fyrir GL í 2 deild kvenna
  • Axel spilar fyrir GK í 1 deild karla
  • Birgir Leifur spilar fyrir GKG í 1 deild karla
  • Þórður Rafn spilar fyrir GR í 1 deild karla

Hér er hægt að skoða stöðuna í hverri deild fyrir sig, 

 

Sigmundur Einar

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.