Valdís Þóra á -2 eftir fyrsta hring

Valdís Þóra endaði fyrsta hringinn á 13th Beach Golf Links mótinu á -2 höggum undir pari. Hún fékk þrjá fugla og einn skolla á hringnum. Frábær byrjun hjá Valdísi en hún hefur leik á öðrum hring eftir um  tvo tíma eða 00:40 á íslenskum tíma. Hún var jöfn í 22 sæti eftir fyrsta hringinn.

Laura Davis er efst eftir fyrsta hring á -8 höggum undir pari.

Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu

Hér er einnig hægt að sjá frétt kylfings um fyrsta hringinn hennar.

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment