Valdís Þóra spilar í dag á Terre Blanche Ladies Open sem spilað er í Frakklandi. Mótið er spilað Golf de Terre Blanche vellinum. Valdís hefur leik klukkan 11:37 á íslenskum tíma.

Hér er hægt að sjá skorið í mótinu. 

Hér er hægt ða sjá færslu sem Valdís setti inn um mótið á Facebook.