Því miður komst Ólafía ekki í gengum seinni niðurskurðinn á Volunteers of America mótinu sem spilað er í Texas. Hún spilaði hringina þrjá á 74, 67, og 79 höggum.

Hún lék ekki vel á þriðja hringnum en hún fékk ein fugl, tvo skolla, tvo tvöfalda skolla og einn þrefaldan skolla.

Hún endaði jöfn í 65 sæti en þess má geta að hún var jöfn Önnu Norquist sem hefur unnið sjö sinnum á mótaröðinni.

Hér er hægt að skoða lokastöðuna í mótinu.