Ólafía komst ekki í gengum niðurskurðinn í Kanada

Ólafía Þórunn keppti þessa helgina á Canadian Pacific mótinu en það er hluti af LPGA mótaröðinni. Hún spilaði hringina á 75 og 73 en það er samtals +6 yfir pari. Hún endaði fimm höggum frá niðurskurðinum.

Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu. 

Hún keppir um næstu helgi á Cambia Portland Classic en það er spilað í Portland,

 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment