Ólafía með góðan hring í dag, fer upp um 20 sæti

Ólafía Þórunn spilaði á 69 höggum eða á -3 höggum undir pari. Hún er samtals á -5 höggum undir pari. Hún er sem stendur jöfn í 32 sæti.

Hún fékk fimm fugla og tvo skolla á hringnum í dag.

Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu.

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment