Ólafía byrjuð á öðrum hring í Nýja Sjálandi

Ólafía Þórunn hefur hafið leik á öðrum hring á McKayson New Zealand Open. Hún er búin með sex holur og er á pari vallarins. Hún er búin að fá sex pör í röð. Hún lék fyrsta hringinn á 78 höggum eða á +6 höggum yfir pari en hún fékk tvo fugla, fimm skolla og einn tvöfaldan skilla á hringnum.

Hér er hægt að fylgjast með skorinu í mótinu. 

 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment