Valdís ennþá í toppbáráttunni – Ólafía með frábæran hring

Valdís Þóra er í toppbáráttuni á Ladies Classic Bonville  mótinu en hún er í jöfn í þriðja sæti fyrir loka hringinn. Hún spilaði þriðja hringinn á 72 höggum eða á pari vallarins. Valdís fékk fjóra fugla og fjóra skolla á hringnum.

Ólafía spilaði frábærlega á þriðja hring en hún spilaði á 67 höggum eða á -5 höggum undir pari og kom sér upp í 23 sæti. Hún fékk einn örn, fimm fugla og tvo skolla á hringnum.

Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu. 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment