Valdís og Ólafía byrjaðar á lokahringnum – Mikil spenna

Valdís og Ólafía eru báðar byrjaðar á lokahringnum í Ástralíu.

Valdís fékk par á fyrstu holu og er ennþá jöfn í 3 sæti.

Ólafía er komin á -1 högg undir pari eftir 4 holur. Við það er Ólafía komin í 11 sætið.

Það er hægt að horfa á mótið í gengum YouTube rás mótaraðarinnar, hægt er að smella hér til að horfa. útsending byrjar klukkan 02:00 á íslenskum tíma.  

Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu. 

 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment