Ólafía Þórunn keppir á Bank of Hope mótinu á LPGA

Ólafía Þórunn spilaði í gær fyrsta hringinn á Bank of Hope mótinu en mótið er spilað í Arizona.

Hún spilaði á 74 höggum eða á +2 höggum yfir pari en hún er jöfn í 102 sæti en mótið er mjög jafn. Það eru einungis þrjú högg 31 sæti.
Hún fékk þrjá fugla, þrjá skola og einn tvöfaldan skolla á hringnum. Ólafía hefur leik á öðrum hring klukkan 20:51 í kvöld.

Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu. 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment