Ólafía Þórunn komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Bank of Hope

Ólafía Þórunn komst ekki áfram á Bank of Hope mótinu en hún lék annan hringinn á 76 höggum eða á 4 höggum yfir pari en hún lék tvær lokaholurnar á 4 höggum yfir pari. Hún endaði á ´6 höggum yfir pari í mótinu.

Hún fékk tvo fugla, tvo skolla og tvo tvöfalda skolla á hringnum.

Niðurskurðurinn var við -1 þannig að hún var sjö höggum frá því að komast í gegn.

Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu. 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment