Ólafía Þórunn komst í gegnum niðurskurðinn á Kia Classic

Ólafía Þórunn komst í gegnum niðurskurðinn á Kia Classic en hún spilaði annan hringinn á 71 höggi eða á -1 höggi undir pari. Hún fékk tvo fugla og einn skolla á hringnum.

Hún er að hefja þriðja hringinn í þessum skrifuðu orðum en það verður gaman að sjá hvað hún getur gert um helgina.

Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu. 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment