Erfiður dagur hjá Ólafíu á Ana Inspiration

Ólafía Þórunn spilaði annan hringinn á Ana Inspiration á 78 höggum eða á +6 höggum yfir pari. Hún var jöfn í 56 sæti fyrir annan hringinn en hún endaði jöfn í 104 sæti.

Hún fékk einn fugl, þrjá skolla og tvo tvöfalda skolla.

Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu. 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment