Haraldur Franklín og Guðmundur Ágúst komust í gegnum niðurskurðinn í Danmörku

Haraldur Franklín, Guðmundur Ágúst og Andri Þór Björnsson spiluðu á Bravo Tours Open mótinu í Danmörku síðustu tvo daga.

Haraldur Franklín spilaði tvo fyrstu hringina á 77 og 73 höggum eða á +6 höggum yfir pari og er hann jafn í 28 sæti.
Guðmundur Ágúst spilaði hringina tvo á 75 og 76 höggum eða á +7 höggum yfir pari og er hann jafn í 34 sæti.

Þeir spila loka hringinn á morgun en Andri Þór Björnsson spilaði einnig í mótinu en hann spilaði hringina tvo á +16 og komst ekki í gengum niðurskurðinn.

Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu. 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment