Haraldur Franklín lauk leik í Danmörku

Haraldur Franklín endaði í 32 sæti á Willis Towers Watson Masters mótinu en mótið er hluti af Nordic League mótaröðinni. mótið var punktakeppni og endaði Haraldur með 7 punkta.

Hann fékk engan punkt á loka hringnum en hann fékk tvo fugla og fjóra skolla á hrinngum.

Andri Þór og Guðmundur Ágúst komust ekki í gengum niðurskurðinn.

Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu. 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment