Ólafía Þórunn spilaði fyrsta hringinn á Walmart NW Arkansas mótinu á 69 höggum en hún er í 59 sæti. Það eru spilaðir 3 hringir í mótinu og annar ringur mótsins er spilaður í dag.

Hún fékk þrjá fugla og einn skolla á hringnum.

Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu.