Birgir Leifur hefur lokið tveimur hringjum á BMW mótinu í Þýskalandi. Hann spilaði fyrstu tvo hringina á 74 og 73 höggum og var á +3 eftir tvo hringi.

Hann er byrjaður á þriðja hring þegar þetta er skrifað en hann á -1 í dag eftir tvær holur og samtals á +2 og jafn í 41 sæti.

Hér er hægt að fylgjast með stöðunni.