Haraldur Franklín spilar á Ahus KGK ProAm mótinu

Haraldur Franklín spilaði í dag fyrsta hringinn á Ahus KGK ProAm mótinu en það er leikið í Svíþjóð. Hann spilaði hringinn á 74 höggum eða á + 4 höggum yfir pari. 

Hann fékk þrjá fugla, fimm skolla og einn tvöfaldan skolla á hringnum. 

Hér er hægt að skoða stöðuna í mótinu.

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment