Birgir Leifur spilaði illa á öðrum hring í Tékklandi

Birgir Leifur spilaði á 74 höggum á öðrum hring  D+D Real Czech Masters mótinu en hann endaði á pari vallarins eftir tvo hringi. Hann fékk fimm fugla, þrjá skolla og einn tvöfaldan skolla á hringjunum tveimur.

Birgir var fjórum höggum frá því að komast í gegnum niðurskurðinn.

Hér er hægt að skoða lokastöðuna

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment