Haraldur Franklín spilaði í Svíþjóð um helgina

Haraldur Franklín spilaði ekki eins og best verður á kosið en hann lék á 74 og 73 höggum eða á +7 höggum yfir pari á Åhus KGK ProAm mótinu. Hann komst því miður ekki í gegnum niðurskurðinn. Hann var aðeins einu höggi frá því að komast áfram.

Hann fékk fjóra fugla, níu skolla og einn tvöfaldan skolla á hringjunum tveimur.

Hér er hægt að sjá lokastöðuna í mótinu.

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment