Ólafía Þórunn spilaði á CP Womens Open í Kanada

Ólafía Þórunn spilaði á CP Womens mótinu í Kanada um helgina. Hún spilaði hringina fjóra á 289 höggum eða á +1 yfir pari. Hún endaði jöfn í 64 sæti.

Hún fékk einn örn, ellefu fugla, tólf skolla og einn tvöfaldan skolla.

Hér er hægt að skoða lokastöðuna í mótinu. 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment