Ólafía Þórunn spilaði hringina tvo á pari í Portland

Ólafía Þórunn spilað fyrstu tvo hringina á pari vallarins á Cambia Portland Classic en hún komast því miður ekki í gegnum niðurskurðinn en niðurskurðurinn var við -1 högg undir pari. Ólafía Þórunn fékk fimm fugla, þrjá skolla og einn tvöfaldan skolla.

Hér er hægt að skoða stöðuna í mótinu. 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment