Ólafía og Valdís keppa á Lacoste Open

Ólafía Þórunn og Valdís Þóra spila á Lacoste Open. Mótið er hluti af Evrópamótaröð Kvenna. Ólafía spilaði fyrstu tvo hringina á 71 og 68 höggum eða á -3 höggum undir pari. Hún fékk sjö fugla og fjóra skolla á hringjunum tveimur. Hún er sem stendur jöfn í 17 sæti.

Valdís Þóra spilaði hringina tvo á 78 og 68 höggum eða á 4 höggum yfir pari. Hún fékk sjö fugla, sjö skolla og tveir tvöfaldir skollar.  Niðurskurðurinn er við +2 höggum yfir pari.

Hér er hægt að skoða stöðuna í mótinu. 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment