Ólafía Þórunn spilar fyrsta hringinn á Estrella Ladies Open

Ólafía Þórunn spilaði fyrsta hringinn á Estrella Ladies Open en mótið er hluti af Evrópumótaröð Kvenna. Hún spilaði hringinn á 72 höggum eða á +1 höggi yfir pari en hún fékk tvo fugla og þrjá skolla. Sem stendur er hún jöfn í 68 sæti.

Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu. 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment