Haraldur Franklín í góðri stöðu eftir 3 hringi

Haraldur Franklín er í góðri stöðu eftir þrjá hringi á fyrsta sigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina. Hann hefur spilað hringina þrjá á 69,70 og 69 höggum. Hann er sem stendur jafn í 18 sæti en það eru efstu 25 sem komast áfram á næsta stig.

Hann hefur fengið einn örn, tólf fugla og sex skolla á hringjunum þremur.

Hér er hægt að skoða stöðuna í mótinu. 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment