Frábært mót hjá Guðrúnu Brá

Guðrún Brá endaði jöfn í fjórða sæti á Notteroy Open en mótið var leikið í Noregi. Hún spilaði hringina þrjá á 72, 70 og 73 höggum eða á -1 höggi undir pari.

Hún fékk þrjá fugla og fjóra skolla á lokahringnum.

Hér er hægt að skoða færslu frá Guðrúnu Brá um mótið.

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment