
24. October, 2018
In
Ólafía Þórunn
Ólafía Þórunn búinn með fyrsta hringinn af átta
Ólafía Þórunn spilaði í dag fyrsta hringinn af átta á úrtökumótinu fyrir LPGA mótaröðina. Mótið er spilað á Pinehurts svæðinu en mótið eru 8 hringir á 11 dögum.
Ólafía byrjaði í dag og spilaði á 76 höggum eða á +4 höggum yfir pari. Hún fékk einn fugl og fimm skolla á hringnum en hún er jöfn í 53 sæti.
Það eru 45 kylfingar sem fá sæti á mótaröðinni á næsta ári.
No Comments