Ólafía Þórunn hefur lokið leik á úrtökumótinu fyrir LPGA

Ólafía Þórunn spilaði í dag seinasta hringinn á lokastigi úrtökumótsins fyrir LPGA. Hún spilaði hringina átta á 604 höggum eða á 28 höggum yfir pari. Hringirnir átta voru 76,77,72, 75,78, 74, 72 og 80.

Ólafía endaði í 93 sæti  en hún var 18 höggum frá því að fá keppnisrétt á LPGA.

Hér er hægt að sjá lokastöðuna í mótinu. 

Hér er færsla frá Ólafíu eftir mótið.

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment