Haraldur Franklín komst því miður ekki áfram á lokastigið

Haraldur Franklín komst því miður ekki áfram á lokastig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina. Hann spilaði lokahringinn á 75 höggum og endaði því mótið á -4 höggum undir pari en hann hefði þurft að enda á -8 höggum undir pari.

Hann fékk einn fugl, tvo skolla og einn tvöfaldan skolla á hringnum.

Hér er hægt að skoða stöðuna í mótinu. 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment