Guðmundur Ágúst efstur fyrir lokahringinn í móti á Nordic

Guðmundur Ágúst er efstur á Mediter Real Estate Masters mótinu en það er haldið á Spáni en er þrátt fyrir það hluti af Norddic mótaröðinni. Guðmunudr spilaði frábært golf á fyrsta hring eða á -8 höggum undir pari en spilaði annan hringinn á pari vallarins. Hann  er með eins höggs forystu fyrir lokahringinn. Guðmunudr hefur leik klukkan 10:20 á íslenskum tíma.

Haraldur Franklín er jafn í 22 sæti eftir að hafa spilað hringina á 71, og 70 höggum eða á -1 höggi undir pari.

Andri Þór Björnsson er jafn í 40 sæti en hann jafn í 40 sæti en hann lék hringina á 67 og 76 höggum.

Axel Bóasson spilaði hringina á 74 og 72 höggum og komst ekki í genum niðurskurðinn í mótinu.

 

Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu. 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment