Valdís 2 höggum frá niðurskurðinum í Ástralíu

Valdís Þóra spilaði fyrstu tvo hringina á  The Pacific Bay Resort Australian Ladies Classic á 79 og 74 höggum.

Á fyrri hringnum fékk hún tvo fugla, fimm skolla og einn fjórfaldan skolla en það var á loka holunni.

Á öðrum hringnum fékk hún þrjá fugla, einn skolla og tvo tvöfalda skolla.

Hún endaði mótið á +9 höggum yfir pari og missti niðurskurðinn með tveimur höggum.

Hér er hægt að sjá twitter færslu Valdísar eftir fyrsta hringinn.

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment