Valdís komst ekki í gegnum niðurskurðinn á ActewAGL

Valdís Þóra spilaði fyrstu tvo hringina á ActewAGL Canberra Classic mótinu en mótið er hluti af Evrópumotaröð kvenna. Hún spilaði hringina á +6 höggum yfir pari eða 73 og 75 höggum. Hún fékk fjóra fugla, átta skolla og einn tvöfaldan skolla.

Næsta mót hjá Valdísi er  Women’s NSW Open en það hefst á fimmtudaginn næsta.

 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment