Valdís í topp baráttunni fyrir lokahringinn í Ástralíu

Valdís Þóra er jöfn í þriðja sæti þegar það er einn hringur efttir á NSW Open í Ástralíu. Mótið er hluti af Evrópumótaröð kvenna.

Hún spilaði þriðja hringinn á +1 höggi yfir pari en hún fékk þrjá fugla og fjóra skolla á hringnum.

Hún er tveimur höggum á eftir efstu kylfingum en lokahringurinn er leikinn í nótt á íslenskum tíma.

Hér er hægt að skoða stöðuna í mótinu. 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment