Erfiðir dagar hjá strákunum á Ecco tour

Síðustu dagar voru erfiðir hjá strákunum en þeir voru að keppa á Bravo Tours open.

Það voru Axel, Guðmundur og Haraldur sem tóku þátt en enginn þeirra komst í gegnum niðurskurðinn.

Guðmundur Ágúst og Axel spiluðu fyrstu tvo hringina á +12 höggum yfir pari. Guðmundur Ágúst spilaði á 80 og 76 höggum. Axel spilaði á 75 og 81 höggi. Haraldur Franklín spilaði á 82 og 80 höggum.

Því miður komust þeir ekki í gegnum niðurskurðinn en hér er lokastaðan í mótinu. 

Sigmundur Einar

No Comments

Post a Comment